Festing fjögurra gata á flotbretti

Festing fjögurra gata á flotbretti frá Kraft Tool.

Þetta er stöðluð festing á t.d. 48“ magnesíum flotbretti.  

Þessi festing er hönnuð fyrir 180° halla og ætluð til að fara fram og til baka með flotbrettið yfir yfirborðið. Á þessari festingu eru tennur sem herðast og halda völdum halla.

Festingin er úr sterku steyptu áli fyrir langvarandi notkun.

Þessa festingu er hægt að nota með skrúfuðum álsköftum.

 

Tæknilegar upplýsingar
Festing Fjögurra gata
Fyrir hvað 48" Flotbretti Magnesíum
Vörunúmer 63cc800

 

Festing fjögurra gata á flotbretti

KRAFT TOOL

 

 

Tengdar vörur