Faun sópar fyrir flugvelli

TERRAJET flugvallasópar frá FAUN.

Flugvallasópar TERRAJET eru umhverfisvænir götusópar og sérhæfðir til notkunar á flugvöllum.

Faun götusópar fyrir flugvelli eru m.a. sérstaklega hannaðir til að hreinsa upp afísingarvökva flugvéla á öruggan máta.

Allir götusópar frá Faun erum með mjög öflugan sogbúnað, Faun air circulation system, sem endurnýtir loft og veldur þar af leiðandi minni loftmengun.

Flugvallasópar TERRAJET eru fáanlegir í tveim stærðum, 7 m3 og 9 m3.

Faun flugvallasópar eru fáanlegir með auka mótor eða vökvadrifnir frá vél ökutækis.

Flugvallasópar FAUN eru framleiddir í Þýskalandi sem er mikill gæðastaðall.

Hér er hægt að finna margar gerðir af burstum fyrir vélsópa og götusópa.

 

Tæknilegar upplýsingar
FAUN sópar fyrir flugvelli Water as standard Optional upgrade
TERRAJET 7 1.200 l Additional 1.700 l
Additional 2.000 l
TERRAJET 9 2.000 l Additional 1.200 l
Additional 1.700 l

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um sópa fyrir flugvelli.

 

Faun sópar fyrir flugvelli

FAUN

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur