Breytiplata fyrir flotbretti 4 gata í 2 gata

Breytiplata fyrir 4ra holu flotbretti frá Kraft Tool  

Þessi breytiplata er úr steyptu áli og ætlað til að breyta 4ra holu festingu í 2ja holu festingu.

Þessi breytiplata passar á fjögurra holu flotbretti og er notað ef t.d. ætlunin er að setja tveggja holu veltihaus EZY-Tilt® á viðkomandi flotbretti.

 

Tæknilegar upplýsingar
Breytiplata 4 gata í 2 gata
Fyrir Fjögurra gata flotbretti
Vörunúmer 63cc287

 

Breytiplata fyrir flotbretti 4 gata í 2 gata

KRAFT TOOL

 

 

Tengdar vörur