Steypuþyrla, gólfslípivél BRT120 Timmers Holland

Steypuþyrla BRT120 frá Timmers Holland er frábær gólfslípivél fyrir blauta steypu.

Gólfslípivél með tvær slípiþyrlur og 2x120 cm vinnslubreidd

Steypuþyrla BRT120 er gólfslípivél með tvær þyrlur sem skarast ekki og hefur því tvisvar sinnum 120 cm vinnslubreidd. Hvor steypuþyrla inniheldur fimm blöð.

Gólfslípivél sem þú situr á og stýrir með einföldum hætti

Hægt er að sitja á gólfslípivél BRT120 og stýra henni með einföldum og þægilegum stýribúnaði. Þessi steypuþyrla er tilvalin gólfslípivél til að slípa stór yfirborð eða allt frá 600 til 1500 m2.

Gólfslípivél til að slípa ný steypt yfirborð gólfa

Þessi einstaska steypuþyrla BRT120 er gólfslípivél sem býr yfir miklum stöðuleika og hraðri virkni. Timmers Holland framleiðir frábærar steypuþyrlur til að slípa ný-steypt yfirborð áður en það þornar.

Glattspaðar og flotskór fyrir steypuþyrlur BRT120

Hægt er að fá slípidiska, glattspaða, Combi blöð og flotskó sem henta fyrir steypuþyrlur BRT120 og hér er hægt að skoða úrvalið sem er í boði.

 

Tæknilegar upplýsingar
Steypuþyrla BRT 120
Vél VANGUARD (bensín 35 hö)
Þvermál 2x Ø120
Þyngd 471 Kg
Hraði 155 sn/mín
Vinnslubreidd 2x 120 cm
Lengd/breidd/hæð 244/125/136
Vörunúmer 61BRT-120

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um steypuþyrlur.

 

Steypuþyrla, gólfslípivél BRT120 Timmers Holland

Upplýsingar framleiðanda

Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur