Olofsfors fjölnota slitstál P300

Olofsfors Sharq P300 ™ fjölnota slitstál.

Fjölnota slitstál til notkunar í snjó, ís og jarðvegi.

Þetta slitstál er hægt að nota á plóga, snjótennur, undirtennur eða á veghefla.

Gatamynstrið á þessum slitblöðum tryggir að blöðin haldast tennt út líftímann.

Sharq P300 ™ slitstál eru ákjósanlegustu slitblöðin þegar farið er um snjóþéttan, ójafnan og hálan vetrarveg. Þetta slitstál sker auðveldlega upp auk þess sem það gerir gróp í þjappaðan snjóinn og ísinn sem hjálpar sandi og salti að vera á veginum í stað þess að enda utan vegar.

Með því að nota Sharq P300 slitblöð er hægt að komast beint niður á sléttan, hálkulausan og öruggan veg án skemmda á malbiki.

Slitblöð SHARQ P300 ™ eru einstök og virkilega góð við erfiðar aðstæður.

Slitblöð SHARQ P300 ™ er einnig hægt að fá með beygðum endum.

 

Tæknilegar upplýsingar

Olofsfors Sharq P300 ™ fjölnota slitstál

Hæð Þykkt Breidd Fet Þyngd
240 mm 11 mm 605 mm 2 8 kg
240 mm 11 mm 792 mm   10 kg
240 mm 11 mm 915 mm 3 11 kg
240 mm 11 mm 1.220 mm 4 16 kg
240 mm 11 mm 1.525 mm 5 19 kg

 

 

Olofsfors fjölnota slitstál P300

OLOFSFORS

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur