- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Gólfslípun
- Umferðaröryggi
- Merkisprey
- Vinnuvélar og tæki
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Rannsóknartæki
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
Fóðurvélar fyrir minkabú Royal 1600
Twinca Royal 1600 er skilvirk, öfug og stöðug fóðurvél með hrærivél fyrir nútímaleg minkabú.
Fóðurvélar Royal 1600 eru með fóðurtank sem tekur allt að 1.600 kg.
Þessi fóðurvél er hagkvæm og áreiðanleg alhliða fóðurvél fyrir stór minkabú.
Þessar fóðurvélar hafa verið þróaðar fyrir mikla notkun enda eru þær bæði sterkar og kraftmiklar. Fóðurdælan sem Twinca er með einkaleyfi fyrir tryggir nákvæma skömmtun á fóðri.
Royal 1600 fóðurvélin er með Danfoss / Bosch Rexroth vökvakerfi, loftpúða sæti, öryggiskerfi, led ljós og Twinca Easy fóðrunartölvu svo eitthvað sé nefnt.
Twinca A/S sem er stærsti framleiðandi fóðurvéla í heiminum í dag og leggur metnað í að uppbygging fóðurvélanna miði að þægindum, nothæfi og endingu og eru fóðurvélarnar því í sífelldri þróun.
Tæknilegar upplýsingar
Fóðurvél | Royal 1600 |
Rafhlaða - afl | 65 AH/12 VDC |
Vél | Kubota: 1505 |
Vél - afl | 36 HP |
Vökvatankur | 50 lítrar |
Dísiltankur | 50 lítrar |
Fóðurtankur | 1.600 kg |
Vatnsgeymir | 90 lítrar |
Þyngd | 1.300 kg |
Ytri beygjuradíus | 4,60 m |
Hæð | 1.650 mm |
Lengd | 3.710 mm |
Breidd | 1.000 mm |
Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um fóðurvélar fyrir minkabú.
Fleiri myndir