Flísaskurðarblað silent fyrir flísar og náttúrustein 125mm

Extra þunnt flísaskurðarblað eða flísaskurðarskífa (Thin Cut Extreme) fyrir mjög harðar flísar og náttúrustein.

Þetta flísaskurðarblað er 125 mm að þvermáli og er ætlað fyrir slípirokka eða litlar flísasagir með vatnskælingu.

Þetta flísaskurðarblað hefur miklar skurðareiginleikar og langan líftíma. Hækkað svæði í kringum miðju blaðsins deyfir hljóðið við sögun og veitir jafnframt hámarks stöðugleika við sögun.

Þetta flísaskurðarblað ætti ætíð að vera fyrsti valkosturinn fyrir flísalagningamenn og múrara.

Flísaskurðarblöð þessi eru hluti af frábærum demantsverkfærum frá Sverre Hellum í Noregi.

 

Tæknilegar upplýsingar
Flísaskurðarblað Silent Lýsing
Þvermál 125 mm
Lýsing Ø125x1,2x10/H22,2 Svart
Vörunúmer 93110019

 

Flísaskurðarblað silent fyrir flísar og náttúrustein 125mm

SVERRE HELLUM

 

 

Tengdar vörur