Eldiviðarkljúfur Lumber Jack

Eldiviðarkljúfur "Lumber Jack" einnig kallaður Kindling Splitter, Kindling Cracker eða Log splitter

Þessi eldiviðarkljúfur er ætlaður til að kljúfa tré eða timbur til að útbúa eldivið á einfaldan og öruggan hátt.

Það þarf minni krafti til að kljúfa timbur með þessum eldiviðarkljúf en með öxi auk þess sem það er margfalt öruggara.

Þessi eldiviðarkljúfur er viðhaldsfrír og auðvelt er að fella hann saman til að koma honum betur fyrir í geymslu.

Tvö boltagöt eru ofan á eldiviðarkljúfnum  þar sem hægt er að festa stórar einingar af eldivið áður en þeim er splittað upp.

Það er örugg leið að kljúfa eldivið með þessum eldiviðarkljúf auk þess sem það er öruggt og skemmtileg.

 

Tæknilegar upplýsingar
Eldiviðarkljúfur Lumber Jack
Þyngd 6 kg
Stærð 290 x 290 x 380 mm
Vörunúmer  06LS-1021-000

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um eldiviðakljúfa.

 

Eldiviðarkljúfur Lumber Jack

Upplýsingar framleiðanda

Myndband

 

Fleiri myndir