Dósabor fyrir múr og steinsteypu

Dósaborar fyrir múr og steinsteypu

Þessi dósabor er með demantstönnum til að bora fyrir rafmagnsdósum og slíku. 

Dósabor með tengingu fyrir SDS borvél.

 

Tæknilegar upplýsingar

Þvermál: 68 mm, 73 mm og 82 mm

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um dósabora.

 

Dósabor fyrir múr og steinsteypu

 

 

Tengdar vörur