Bollaskífur TriangleCup fyrir slípirokka 125mm

Bollaskífur Triangle Cup fyrir slípirokka eru svartar 125 mm stálskífur með demöntum.

Bollaskífur úr stáli með 8 þríhyrningslöguðum demöntum

Triangle Cup bollaskífur eru 125 mm demantsslípibollar úr stáli með 8 þríhyrningslöguðum demöntum sem eru sjálf-skerpandi.

Afkastamiklar bollaskífur fyrir slípun á steinsteypu

Bollaskífur Triangle Cup eru afkastamiklar slípiskífur ætlaðar fyrir slípirokka fyrir slípun á steinsteypu. Einnig eru þær ætlaðar fyrir slípun á epoxy, lími ofl.

 

Tæknilegar upplýsingar
Bollaskífur Triangle Cup
Þvermál 125 mm
Þykkt á skífu 5,9 mm
Þykkt á stáli 3 mm
Fjöldi demantskubba 8
Litur Svartur/silfur
Vörunúmer 90HSDTRC1-1258N59B

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um bollaskífur.

 

Bollaskífur TriangleCup fyrir slípirokka 125mm

 

 

Tengdar vörur