AT-180 Ratemex undirtönn fyrir dráttarvélar

Undirtönn AT-180 fyrir dráttarvélar sem framleidd er í Finnlandi.

Undirtönn fyrir dráttarvélar

Þessar undirtennur AR-180 eru einkar heppilegar fyrir dráttarvélar þar sem  hún er í 30 cm hæða yfir vegi við flutning á milli staða.

Undirtönn á dráttarvélar fyrir snjómokstur og vegheflun

Hægt er að hafa þessa undirtönn á dráttarvél allan ársins hring þar sem undirtönnin hefur ekki áhrif á aðra notkun vélarinnar. Hægt er að nota hana bæði við snjómokstur og heflun malarvega.

Undirtennur með stjórnbúnaði

Undirtennur AT-180 eru með einum niðurþrýstingstjakk og tillt tjökkum á báðum endum. En auk þess koma þessar undirtennur með glussakistu og stjórnbúnaði. Þær eru með 32° skekkingargráðu.

 

Tæknilegar upplýsingar
Undirtennur Ratemex AT-180
Heildar breidd með breikkunum 3,3 metrar
Skekkjugráða 32°
Hæð frá vegi í flutningsstöðu 30 cm
Þyngd 400 kg
Glussabreikkanir hægri/vinstri 30/30 cm
Vinnslugráða við veg
Fjöldi niðurþrýstingstjakka 1

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar.

 

AT-180 Ratemex undirtönn fyrir dráttarvélar

RATEMEX

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur