- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Gólfslípun
- Umferðaröryggi
- Merkisprey
- Vinnuvélar og tæki
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Rannsóknartæki
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
AT-180 Ratemex undirtönn fyrir dráttarvélar
AT-180 undirtönn frá Ratemex.
Undirtönn AT-180 er einkar heppileg fyrir dráttarvélar vegna hæðar yfir vegi við flutning á milli staða.
Hægt er að hafa þessa undirtönn á dráttarvél allan ársins hring þar sem undirtönnin hefur ekki áhrif á aðra notkun vélarinnar.
Undirtennur AT-180 eru með einum niðurþrýstingstjakk og tillt tjökkum á báðum endum. En auk þess koma þessar undirtennur með glussakistu og stjórnbúnaði.
Ratemex undirtennur eru framleiddar í Finnlandi.
Tæknilegar upplýsingar
Undirtennur | Ratemex AT-180 |
Heildar breidd með breikkunum | 3,3 metrar |
Skekkjugráða | 32° |
Hæð frá vegi í flutningsstöðu | 30 cm |
Þyngd | 400 kg |
Glussabreikkanir hægri/vinstri | 30/30 cm |
Vinnslugráða við veg | 2° |
Fjöldi niðurþrýstingstjakka | 1 |
Fleiri myndir