Undirtennur

Undirtennur fyrir snjómokstur eða vegheflun sem ætlaðar eru fyrir vörubíla og/eða dráttarvélar.

Undirtennur frá Ratemex

Undirtennurnar hjá okkur eru frá Ratemex sem framleiðir hágæða undirtennur með niðurþýstingstjökkum og tillt tjökkum á endunum. Margar stærðir.