2. janúar. 2016

Hilltip búnaður

Hilltip salt- og sanddreifarar eru búnir að vera í notkun hjá Vegagerðinni, bæjarfélögum og verktökum síðan í haust og hafa þegar hlotið eldskírn í íslenskri veðráttu.  Sýnt þykir að búnaður þessi plummi sig vel og henti einstaklega vel fyrir íslenskar aðstæður.

Ný sending er á leiðinni til landsins og verður tilbúin til afhendingar fljótlega.

Til að fá nánari upplýsingar er hægt að hafa samband við sölumenn Wendel ehf í síma 551-5464.