7. febrúar. 2020

Framúrskarandi fyrirtæki 2019

Við fögnum því að hafa í lok árs 2019 fengið tvær viðurkenningar fyrir að vera framúrskarandi og til fyrirmyndar. Við erum afar stolt af okkar teymi fyrir að hafa náð þessum árangri.

Viðurkenningarnar eru:

Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2019 - Fyrirtækið er meðal 2,7% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði Viðskiptablaðsins og Keldunnar.

Framúrskarandi Fyrirtæki 2019 - Fyrirtækið er á meðal þeirra 2% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skylirði greiningar Creditinfo á Framúrskarandi fyrirtækjum 2019.

 

Myndasafn