Snjóblásari UTV240 frá Överaasen

Snjóblásari UTV240 frá Överaasen fyrir hjólaskóflur.

Snjóblásari fyrir 12 -15 tonna hjólaskóflur

Överaasen UTV240 er öflugur snjóblásari framleiddur í Noregi og er ætlaður fyrir 12 - 15 tonna hjólaskóflur. Þessi snjóblásari er eins og UTV175 nema þessi snjóblásari UTV240 er með meira vélarafl.

Snjóblásari fyrir almennan snjómokstur

UTV240 snjóblásarinn er hentugur fyrir almennan snjómokstur, til að breikka vegi sem og að hlaða snjó á vörubíla.

Snjóblásari með Stage V/EPA Tier 4f

Snjóblásari Överaasen UTV240 er með nútímalega og skilvirka dísilvél upp á 129kW sem uppfyllir nýjustu kröfur um losun, Stage V/EPA Tier 4f.

Snjóblásari sem beinir snjóblæstri í gegnum túðu

Við notkun snjóblásara UTV240 er hægt að velja á milli þess að beina snjóblæstrinum í gegnum túðu eða að beina snjóblæstrinum beint út úr kasthjólshúsi til hægri eða vinstri.

Snjóblásari með kasthjólshúsi sem hægt er að snúa

Þegar snjóblæstri með þessum snjóblásara er beint út úr kasthjólshúsi er hægt að snúa kasthjólshúsinu 45 ° til vinstri og 60 ° til hægri.

Snjóblásari eða snjófeykir?

Snjóblásari getur einnig verið kallaður snjófeykir. UTV240 er öflugur snjóblásari eða snjófeykir sem hentar vel við íslenskar aðstæður.

Rafdrifinn snjóblásari árið 2024

Samkvæmt upplýsingum á heimasíðu Överaasen framleiðanda þessara snjóblásara verða þeir í boði sem rafdrifnir frá árinu 2024.

 

Tæknilegar upplýsingar
Snjóblásari UTV 175
Dieasel vél Volvo Penta TAD581 VE
Stage V/EPA Tier 4f 
Vélarafl 175 kW / 235 HP
Afköst 1.200 tonn/klst
Kast vegalengd 25-30 m 
Vinnslubreidd 2.700 mm
Vinnsluhæð 1.370 mm
Þvermál snígils 900 mm
Þvermál kasthjóls 850 mm
Þyngd 4.280 kg

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar.

 

Snjóblásari UTV240 frá Överaasen

ØVERAASEN

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða

 

 

Tengdar vörur