UM WENDEL ehf.

Fyrirtækið selur aðallega tæki til vinnslu og niðurlagningar á steypu og malbiki, búnað til snjóruðnings og hálkueyðingar á vegum, umferðaröryggisbúnað í sambandi við vegavinnu, vatnsdælur fyrir verktaka, götuhreinsibíla og allan tækjabúnað til notkunar við sögun og kjarnaborun á steinsteypu og malbiki.