Borvagn fyrir kjarnaborun T5 frá Xcalibre

Borvagn fyrir kjarnaborun T5 frá Xcalibre er dísel knúinn vökvadrifin borvagn sem ætlaður er til að taka kjarnasýni á vegum eða flugbrautum á steyptu eða malbikuðu yfirborði.

Þessi borvagn fyrir kjarnaborun er harðgerður, fyrirferðarlítill og mjög meðfærilegur.

Borvagn fyrir kjarnaborun T5 er með 20 lítra eldsneytistanki og 410 lítra vatnsgeymi sem þýðir að hægt er að ná allt að 6 til 8 klst vinnu með vagninum.

Þessi T5 borvagn fyrir kjarnaborun er með Soft Start drilling.

Hægt er að fá þennan borvagn með dísel eða bensínvél. Einnig er þessi borvagn fáanlegur með eins eða tveggja hraða vökvamótor.

 

Tæknilegar upplýsingar
Borvagn fyrir kjarnaborun T5
Eigin þyngd 940 kg
Þyngd þegar hlaðinn 1.350 kg
Hámarkshljóðstig 103 dB
Eldsneytistankur 20 lítrar
Vatnstankur 410 lítrar
Lengd og breidd 3.300mm x 1.750mm

 

Borvagn fyrir kjarnaborun T5 frá Xcalibre

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur