07. október 2014 | Tilkynningar

Vetrarbúnaður

Vetrarbúnaður okkar samanstendur af tækjum til að kljást við vetrarófærð: Má þar nefna salt og sanddreifara, snjótennur, kastplógar, fjölplógar, undirtennur, slitblöð, snjóblásarar og pækilstöðvar.

Allt er þetta búnaður frá viðurkenndum framleiðendum eins og Epoke, Överaasen, Riko, Meyer og Alia-Trac.

 

Til baka