Sveif með 19mm tengi fyrir holræsastangir

Sveif með 19mm Lockfast tengi fyrir holræsastangir

Sveif sem auðveldar snúning á holræsastöngum

Sveif úr kopar, plasti og stáli með 19mm Lockfast tengi. Sveifin, svokölluð snúnings sveif, er sett öðru megin á holræsastöng til að auðvelda snúning á stönginni við hreinsun á frárennslislögnum.

Einfaldur búnaður til hreinsunar á frárennslislögnum

Snúnings sveif er sett á annan endann á holræsastöng og holræsaverkfæri t.d. skafa, membra eða bor á hinn endann. Þessi einfaldi búnaður er síðan notaður til hreinsunar á frárennslislögnum.

 

Tæknilegar upplýsingar
 Sveif fyrir holræsahreinsun
Efni í sveif Plast, stál og kopar
Tegund tengis Lockfast
Þvermál tengis 19 mm eða ¾"
Vörunúmer 881793

 

Sveif með 19mm tengi fyrir holræsastangir

 

 

Tengdar vörur