- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Kjarnaborar, sagarblöð og slípivörur
- Gólfslípun
- Vinnuvélar og tæki
- Umferðaröryggi
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Merkisprey
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
Steypuþyrla, gólfslípivél 120cm B446 TimmersHolland
Steypuþyrla B446 er gólfslípivél frá Timmers Holland.
Steypuþyrla B446 er frábær gólfslípivél fyrir blauta steypu
B446 Steypuþyrla er með 46“ eða 120 cm vinnslubreidd. Þetta er gólfslípivél fyrir blauta steypu til að slétta, jafna og pússa ný-steypt yfirborð áður en það þornar.
Steypuþyrlur með framúrskarandi gæði
Steypuþyrlurnar frá Timmers Holland eru gólfslípivélar sem hafa byggt upp mjög gott orðspor fyrir framúrskarandi gæði, stöðugleika og endingu. Auðvelt að festa lyftikrók á vélina og er það valfrjálst.
Steypuþyrla B446 er gólfslípivél sem notar glattspaða
Steypuþyrlur eða gólfslípivélar B446 er hægt að fá með mismunandi mótorum. Staðalbúnaður fyrir þær eru glattspaðar en einnig er hægt að nota Combi blöð.
Steypuþyrla fyrir blauta steypu frá Timmers Holland
Steypuþyrla B446 er hluti af framleiðslulínu frá Timmers Holland sem framleiðir eingöngu hágæða og frábærar gólfslípivélar fyrir blauta steypu.
Tæknilegar upplýsingar
Steypuþyrla | Timmers Holland B446 |
Mótor | Honda |
Kraftur | 9 Hp |
Þvermál | 46" - 120 cm |
Þyngd | 105 kg |
Hraði | 60-126 |
Vörunúmer | 61B446 |
Hér er hægt að skoða slípidiska og spaða fyrir steypuþyrlur.