Sleði fyrir steinsagir

SawEZ sleði fyrir veggjasögun.

SawEZ er sleði fyrir Hycon steinsagir og steypusagir til að bolta á vegg til að fá beinni skurð á vegg og minnka álag á starfsmann.

SawEZ er einstök sleðastýring sem þróuð hefur verið af verktökum og öðrum framkvæmdaraðilum til að gera aðilum kleift að festa steinsög á vegg svo ekki þurfi að standa með þunga og stóra veggsög við sögun. 

Stöðluð lengd sleða er 2 metrar (tvær eins metra einingar) en hægt er að bæta við 1 metra framlengingum, eins mörgum og þörf er á.

Þessi sleði hentar fyrir steinsög HCS16, steinsög HCS18 og steinsög HRS400 frá Hycon.

 

Tæknilegar upplýsingar
Sleði fyrir steinsagir
Þyngd (án sagar) 24 kg
Stöðluð lengd 200 cm
Skurðarlengd 177 cm
Framlenging 100 cm

 

Sleði fyrir steinsagir

HYCON

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur