Skafa 100mm fyrir holræsastangir

Skafa eða svokölluð Drop Scraper úr kopar fyrir holræsastangir

100 mm skafa úr kopar fyrir hreinsun á frárennslislögnum

Skafa úr kopar sem er 4 tommur eða 100 mm í þvermál með 19 mm Lockfast tengi til að tengja við holræsastangir til að nota við hreinsun úr frárennslislögnum.

Skafa til að hreinsa sand og annað efni úr frárennslislögnum

Þessi skafa er tengd við holræsastöng sem rennt er inn í frárennslislagnir til að hreinsa út efni svo sem sand eða annað álíka sem safnast getur í lagnirnar.

Hvernig virkar Drop Scraper skafa?

Drop Scraper skafan fellur saman þegar henni er ýtt með holræsastöng inn í lagnirnar en opnast og fellur niður að lögninni þegar hún er dregin til baka og grípur þá efni með sér sem situr í lögninni.

 

Tæknilegar upplýsingar
Skafa Drop Scraper
Efni í sköfu Kopar
Þvermál sköfu 4" eða 100mm
Tegund tengis Lockfast
Þvermál tengis 19mm eða ¾"
Vörunúmer 881771

 

Skafa 100mm fyrir holræsastangir

 

 

Tengdar vörur