Ryksuga Husqvarna S26

Ryksuga S 26 er öflug iðnaðarryksuga frá Husqvarna áður HTC.

Ryksuga Husqvarna S26 er eins fasa HEPA iðnaðarryksuga sem hentar vel með minni gólfslípivélum frá HTC og Husqvarna sem og öðrum smáum til meðalstórum verkfærum.

Þessar ryksugur henta vel fyrir steinryk og gipsryk við gólfslípun.

Ryksuga S 26 er iðnaðarryksuga sem útbúin er tveim vottuðum HEPA H13 síum.

Vinnustundamælir og vacuum mælir fylgir með þessari ryksugu svo hægt sé að fylgjast með ástandi á síum.

Longopac® pokakerfið tryggir einföld og ryklaus pokaskipti.

Ryksugur S26 frá Husqvarna er sambærilegar iðnaðarryksugum D20 frá HTC.

Hægt er að fá ryksuguhaus með hjólum á þessar ryksugur, sjá hér.

Hér má finna fræðsluefni er varðar viðhald á ryksugum svo sem hreinsun á forsíum og hvernig skipta eigu um Hepa síu.

 

Tæknilegar upplýsingar
Ryksuga S26
Þyngd 47 kg
Fasar 1
HEPA síur fjöldi 2
Mótor 2,4 kW
Afl 230 V
Loftflæði 400 m³/h
Hámarks sogkraftur 220 mbar
Síuflötur - forsía 3,0 m²
Síuflötur - HEPA sía 4,4 m²
Hentar fyrir gólfslípivélar HTC 270 EG
PG280/HTC280
PG400/HTC400
PG450/HTC450
Hæð 1.275 mm
Lengd 756 mm
Breidd 546 mm
Pokar Longopac slöngupokar
Vörunúmer 96967663905

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um ryksugur og iðnaðarryksugur frá Husqvarna.

 

Ryksuga Husqvarna S26

HUSQVARNA

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur