Ryksuga Husqvarna S13

Frábærar iðnaðarryksugur frá Husqvarna áður HTC.

S13 er handhæg og hljóðlát eins fasa ryksuga frá Husqvarna.

Ryksugur S13 eru eins fasa HEPA iðnaðarryksugur sem henta vel með litlum gólfslípivélum og öðrum minni verkfærum.

Ryksugun er mikilvægur þáttur við slípun gólfa, bæði frá heilsufars sjónarmiðum og einnig til að fyrirbyggja að umhverfið verði allt undirlagt í ryki.

Þessar ryksugur henta vel í byggingarvinnu til að soga burt steinryk og annað rusl sem til fellur.

Ryksuga S 13 er útbúin vottaðri HEPA H13 síu.

Vinnustundamælir og vacuum mælir fylgir með til að fylgjast með ástand á síum.

Longopac® pokakerfið tryggir einföld og ryklaus pokaskipti.

Ryksugur S13 frá Husqvarna er sambærilegar ryksugum D10 frá HTC.

 

Tæknilegar upplýsingar
Lýsing S13
Þyngd 29 kg
Fasar 1
HEPA síur fjöldi 1
Mótor 1,2 kW
Afl 230 V
Loftflæði 200 m³/h
Hámarks sogkraftur 220 mbar
Síuflötur - forsía 1,5 m²
Síuflötur - HEPA sía 2,2 m²
Hæð 1.100 mm
Lengd 680 mm
Breidd 400 mm
Pokar Longopac slöngupokar
Vörunúmer 96967664004

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar.

 

Ryksuga Husqvarna S13

HUSQVARNA

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur