Överaasen UTV 175 snjóblásari

Snjóblásarara UTV 175.

Snjóblásari UTV 175 fyrir hjólaskóflur frá Överaasen.

Överaasen UTV 175 er öflugur snjóblásari fyrir 10 - 14 tonna hjólaskóflur.

UTV 175 snjóblásarar eru hentugir fyrir almennan snjómokstur, breikkaða vegi sem og að hlaða snjó á vörubíla.

Snjóblásari Överaasen UTV 175 er með nútímalega og skilvirka dísilvél upp á 129kW sem uppfyllir nýjustu kröfur um losun.

Við notkun þessa snjóblásara er hægt að velja á milli þess að beina snjóblæstrinum í gegnum túðu en einnig er hægt að beina snjóblæstrinum beint út úr kasthjólshúsi til hægri eða vinstri. Hægt er að snúa kasthjólshúsi 45 ° til vinstri og 60 ° til hægri.

Snjóblásarar Överaasen eru framleiddir í Noregi.

Snjóblásari UTV 175 er öflugur snjófeykir sem hentar vel við íslenskar aðstæður.

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar.

 

Tæknilegar upplýsingar
Snjóblásari UTV 175
Dieasel vél Volvo Penta TAD581 VE 
Vélarafl 129 kW
Afköst 1.200 tonn/klst
Kast vegalengd 20-25 m 
Vinnslubreidd 2.700 mm
Vinnsluhæð 1.380 mm
Þvermál snígils 900 mm
Þvermál kasthjóls 850 mm
Þyngd 4.050 kg

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar.

 

Överaasen UTV 175 snjóblásari

ØVERAASEN

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur