- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Gólfslípun
- Umferðaröryggi
- Merkisprey
- Vinnuvélar og tæki
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Rannsóknartæki
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
Överaasen UPV 425 Twin Spin snjóblásari
UPV 425 Twin Spin snjóblásari frá Överaasen
Snjóblásari UPV 425 er ætlaður fyrir 16 - 18 tonna hjólaskóflur.
Överaasen UPV 425 er mjög öflugur snjóblásari fyrir almenna vegi, fjallvegi og flugvelli.
Þessi tegund snjóblásara hefur í mörg ár sannað getu sína og áreiðanleika í rekstri við snjómokstur á mörgum af erfiðustu og krefjandi fjallaskörðum. Þessi snjóblásari er hannaður fyrir mikinn snjómokstur og er í notkun á flestum fjallvegum í Norður -Evrópu.
Twin Spin sjóblásarinn frá Øveraasen, er einstakur og með framúrskarandi snjóhreinsigetu,
Þetta er öflugur snjófeykir sem hentar vel fyrir íslenska veturinn.
Tæknilegar upplýsingar
Snjóblásari | UPV 425 Twin Spin |
Diesel vél | MTU OM 501 LA |
Afl vélar | 315 kw |
Afköst | 4.000 tonn/klst |
Kast vegalengd | 30 - 35 metrar |
Vinnslubreidd | 2.900 mm |
Vinnsluhæð | 1.700 mm |
Snigill | 1.550 mm |
Kasthjól | 1550 mm |
Þyngd | 6.800 kg |
Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar.
Fleiri myndir