- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Kjarnaborar, sagarblöð og slípivörur
- Gólfslípun
- Vinnuvélar og tæki
- Umferðaröryggi
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Merkisprey
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
Múrexi - Viðaröxi – AXE 600
Múrexi og viðaröxi – AXE 600.
Múrexi og viðaröxi AXE600 er handöxi með skafti úr trefjaplasti.
Þessi öxi er lítil og nett og ætluð til að brjóta múr en einnig fyrir minni viðarhöggs verk.
Þetta er endingargóð og sterk múrexi / viðaröxi með trefjastyrkt skaft.
Hausinn í öxinni er með fráhrindandi húðun sem veitir minna viðnám og auðveldar högg. Gripið á öxinni er mjúkt og hannað fyrir örugga meðhöndlun.
Múröxin - viðaröxin er með jafnvægispunkt nálægt axarhausnum sem veitir fullkomið jafnvægi og dreifingu þyngdar.
Tæknilegar upplýsingar
Múerexi - Viðaröxi | AXE 600 |
Þyngd | 0,6 kg |
Lengd | 340 mm |
Vörunúmer | 06AXFH600-1021-000 |
Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um múröxina eða önnur múrverkfæri.