Kjarnabor, blautbor ½"

Adamas kjarnabor, blautbor, með ½" drifi fyrir steinsteypu.

Kjarnaborar, þurrborar, Adamas fást í ýmsum sverleikum, allt frá 10 mm upp í 165 mm.

Adamas kjarnabor, blautbor er fyrir kjarnaborvélar sem kjarnabora með vatni og henta t.d. vel fyrir kjarnaborvél DMC6P frá AGP, kjarnaborvél HCD25-100 frá Hycon og kjarnaborvél DR-Bender EBL-33.

Adamas kjarnaborar eru framleiddir í Belgíu undir ströngu gæðaeftirliti. 

Þessir kjarnaborar hafa verið notaðir af fagmönnum á íslandi í áratugi.

Kjarnabor er einnig kallaður hulsubor.

Hægt er að fá framlengingu fyrir þessa kjarnabora, sjá hér.

 

Tæknilegar upplýsingar
Kjarnabor, blautbor  Adamas ½"
Hæð á demanti 10 mm
Lengd Ýmsar  lengdir fáanlegar

 

Kjarnabor, blautbor ½"

ADAMAS

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur