- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Gólfslípun
- Umferðaröryggi
- Merkisprey
- Vinnuvélar og tæki
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Rannsóknartæki
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
Kantari 10"x6“ ¾"R með tréskafti
Kantari 10" x 6“ ¾"R með blaði úr ryðfríu stáli frá Kraft Tool.
Þessi kantari er með stillanlegri festingu og harðviðarskafti.
Kantari eða rúnjárn til að vinna með standandi og gera rúna kanta á gangstéttar og tröppur.
Kantari með 10" langt stálblað sem hreyfist mjúklega meðfram brúnum á steyptum gangstéttum og tröppum. Þessi kantari skapar ¾" radíus. Blaðið nær ⅞“ niður. Kantarinn er með 6" breitt blað sem veitir fullkomna þekju á gangstéttum, tröppum og öðrum litlum verkefnum.
Stillanleg festing er á þessum kantara (All-Angle Bracket) sem er hönnuð til að fara í 360° svo hægt sé að vinna frá hvaða sjónarhorni sem er.
Harðviðarskaftið er með stálgaffli sem tengist beint við festinguna á kantaranum.
Hægt er að nota breytistykki ef ætlunin er að nota álskaft á þennan kantara en hvorutveggja er selt sér.
Þessi kantari eða Walking Edger frá Kraft Tool er framleiddur í Bandaríkjunum.
Tæknilegar upplýsingar
Kantari | Með tréskafti |
Lengd á blaði | 10" |
Breidd á blaði | 6" |
Efni blaðs | Ryðfrítt stál |
Radíus | ¾" |
Vörunúmer | 63cc126 |
Fleiri myndir