Hjól með 19mm tengi fyrir holræsastangir

Lítið hjól úr kopar með 19mm Lockfast tengi fyrir holræsastangir

Lítið og einfalt hjól úr kopar sem er 45 mm að þvermáli

Hjól úr kopar til að tengja við holræsastangir. Hjólið er með 19mm Lockfast tengi og er 45 mm í þvermál.  

Hjól til að stýra holræsastöngum í erfiðum beygjum

Hjól til notkunar með holræsastöngum til að stýra þeim í erfiðum beygjum þegar verið er að hreinsa frárennslislagnir en um leið fjarlægir það minniháttar stíflur með því að ýta efnum í burtu.

 

Tæknilegar upplýsingar

 

 Hjól Clearing wheel
Efni í hjóli Kopar
Þvermál hjóls 45mm
Tegund tengis Lockfast
Þvermál tengis 19mm eða ¾"
Vörunúmer 881770

 

Hjól með 19mm tengi fyrir holræsastangir

 

 

Tengdar vörur