- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Gólfslípun
- Umferðaröryggi
- Merkisprey
- Vinnuvélar og tæki
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Rannsóknartæki
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
Háþrýstiþvottabúnaður með köldu vatni fyrir pallbíla
Háþrýstiþvottabúnaður HillTip Jet-It™ Mobile pressure washer með köldu vatni fyrir pallbíla.
Þetta er fjölhæfur háþrýstiþvottabúnaður frá Hilltip. Þetta er færanlegur háþrýstiþvottabúnaður sem hannaður er til notkunar á pallbílum, tengivögnum, dráttarvélum og öðrum svipuðum tækjum. Búnaður þessi hentar fyrir ýmiskonar þvott svo sem þrif á veggjakroti, búðarkerrum, strætóskýlum, görðum, gangstéttum, stígum, þökum, vélum, skiltum ofl.
Háþrýstiþvottabúnaðurinn er með 30m langri slöngu.
Hægt er að fá spíssagreiðu fyrir götuþvott sem fest er framan á pallbíla og tengd við háþrýstiþvottabúnað. Hægt er að festa spíssagreiðuna á festingar sem ætlaðar eru snótönnum og snjóplógum.
Tæknilegar upplýsingar
Háþrýstiþvottabúnaður með köldu vatni | HT1623E | HT1655E | HT2025ES | HT3521E |
Rúmmál | 350-1000 l | 350-1000 l | 350-1000 l | 350-1000 l |
Þrýstingur | 160 bar | 160 bar | 200 bar | 350 bar |
Afköst | 23 l/mín | 55 l/mín | 25 l/mín | 21 l/mín |
Vél | B&S Vanguard 13 hp |
B&S Vanguard 31 hp |
B&S Vanguard 18 hp |
B&S Vanguard 23 hp |
Þyngd | 125 kg | 215 kg | 165 kg | 135 kg |
Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um háþrýstiþvottabúnaðinn.
Fleiri myndir