- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Gólfslípun
- Umferðaröryggi
- Merkisprey
- Vinnuvélar og tæki
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Rannsóknartæki
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
Háþrýstidæla MiniJet
Háþrýstidæla, holræsadæla, MiniJet frá Rioned.
MiniJet háþrýstidæla, holræsadæla, er ætluð til hreinsunar á holræsum í íbúðum og minni vinnustöðum.
Þessi háþrýstidæla, holræsadæla, er búin hljóðlátum en kraftmiklum rafmótor og dælu sem tilvalin er til að hreinsa frárennsli frá 25 til 100 mm.
Á þessari háþrýstidælu, holræsadælu, er auðvelt að fjarlægja mótorinn/dæluna frá slönguspólunni, til notkunar með NW 5 slöngu, sem þýðir að hægt er að skilja spóluhlutann eftir þegar vinnusvæðið er takmarkað.
Fjölbreytt úrval af háþrýstidælum frá Rioned til að hreinsa og opna fyrir fráveitur og tæma fljótt og vel. Í búnaðinn eru notaðir hágæða íhluti og með nýjustu tækni er hægt að tryggja lægri rekstrarkostnað og langlífi búnaðar. Hver einasta vél er prófuð og vottuð áður en hún er afhent viðskiptavinum. Þúsundir fyrirtækja um heim allan nota daglega búnað frá Rioned.
Tæknilegar upplýsingar
Háþrýstidæla | MiniJet |
Frárennsli | 25 - 100 mm |
Rafmótor | 1,8 kw 50Hz |
Fleiri myndir