- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Gólfslípun
- Umferðaröryggi
- Merkisprey
- Vinnuvélar og tæki
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Rannsóknartæki
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
Háþrýstidæla FlexJet+, tengivagn
Hárþrýstidæla og holræsadæla FlexJet + frá Rioned
FlexJet + er háþrýstidæla til holræsahreinsunar í tengivagni.
Auðvelt er að draga tengivagninn sem er með hemlum og frábær hönnun gerir það að verkum að hann liggur vel á vegi. Háþrýstislöngurnar eru í fullkominni vinnuhæð fyrir þægilega notkun.
Háþrýstidæla FlexJet + er með lokað mótor-dæluhólf en því fylgir eldvarnarefni ásamt sérstöku kælikerfi.
FlexJet + háþrýstidæla er með góða hljóðeinangrun sem lágmarkar hávaðamengun.
Háþrýstidæla og holræsadæla FlexJet + er með innbyggðum 500 lítra vatnstanki.
Þessar háþrýstidælur eru ætlaðar til hreinsunar á holræsum og fráveitum allt að 350 mm.
Rioned er með fjölbreytt úrval af háþrýstidælum til að hreinsa og opna fyrir fráveitur og tæma fljótt og vel. Í háþrýstidælur Rioned eru notaðir hágæða íhluti og með nýjustu tækni er hægt að tryggja lægri rekstrarkostnað og langlífi búnaðar. Hver einasta vél er prófuð og vottuð áður en hún er afhent viðskiptavinum. Þúsundir fyrirtækja um heim allan nota daglega holræsabúnað frá Rioned.
Tæknilegar upplýsingar
Háþrýstidæla | FlexJet+ |
Frárennsli | Max 350 mm |
Bensín mótor | Honda, 15 KW (20HP) Honda 18 KW (24 HP) |
Þrýstingur | 150 bar / 45 lpm |
Þrýstingur | 150 bar / 55 lpm |
Þrýstingur | 140 bar / 60 lpm |
Fleiri myndir