Gólfskafa 24“ með gúmmíblaði

Gólfskafa 24“ með gúmmíblaði (neoprene) frá Kraft Tool

Gólfskafa með sterkri álgrind sem veitir góðan stuðning við gúmmíblaðið.  

Gúmmíblaðið á þessari gólfsköfu er mjög endingargott.

Þessi gólfskafa er t.d. notuð til að setja þéttiefni á gólf eða skafa vatn af gólfum sem er allt að 100°C.

Skaft fyrir gólfsköfuna er selt sér.

 

Tæknilegar upplýsingar
Gólfskafa  Með gúmmíblaði
Breidd á sköfu 24" / 60cm
Vörunúmer 63GG224-01

 

Gólfskafa 24“ með gúmmíblaði

KRAFT TOOL

 

 

Tengdar vörur