- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Gólfslípun
- Umferðaröryggi
- Merkisprey
- Vinnuvélar og tæki
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
Fylliefni GM 3000
Fylliefni GM 3000 frá Husqvarna er einstaklega gott múrefni til að fylla upp í smáar glufur og örlitlar sprungur í steyptu yfirborði.
Fylliefni Husqvarna GM3000 er múrefni í vökvaformi og tilbúð til notkunar. Mjög auðvelt er að dreifa því yfir gólfið og slípa niður í yfirborðið. Þegar búið er að dreifa fylliefninu á viðkomandi yfirborð og slípun hefst, blandast fylliefnið við slípirykið sem þrýst er í þær holur og sprungur sem fylla þarf uppí og herðist þar.
Þetta fylliefni hentar vel fyrir meðalstóra og stóra fleti.
Fylliefni Husqvarna GM 3000 kostir:
- Múrefni sem er auðvelt í notkun og því ákjósanlegt fyrir stóra fleti.
- Andar, stöðvar UV geisla og mun ekki gulna.
- Ekki eldfimt né eitrað og lítil lykt.
GM 3000 fylliefni hentar vel á steypt yfirborð, steingólf og Terrazzo. Það hentar einnig á háglans slípuð gólf þar sem æskilegt er að fylla upp í mjög litlar glufur í gólfinu.
Þetta fylliefni hentar vel til notkunar innanhúss.
Tæknilegar upplýsingar
Husqvarna fylliefni | GM 3000 |
Magn | 20 lítrar |
Öryggisblað | Sjá hér |
Tæknilegar upplýsingar | Sjá hér |
Vörunúmer | 96581921806 |
Fleiri myndir