- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Kjarnaborar, sagarblöð og slípivörur
- Gólfslípun
- Vinnuvélar og tæki
- Umferðaröryggi
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Merkisprey
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
Fylliefni GM+
Fylliefni GM+ frá Husqvarna er sérstaklega hannað múrefni til að fylla í holur og glufur í steypt yfirborð.
Husqvarna GM+ er fljótþornandi fylliefni sem hentar vel í smærri verkefni þar sem tími skiptir máli. Einnig hentar þetta fylliefni vel fyrir yfirborð þar sem fylla þarf upp í stærri glufur eða allt að 5mm.
Þökk sé þurri vinnsluaðferð er hægt að forðast drullu og skvettur.
Þegar GM+ fylliefni er borið saman við fylliefni GM 3000 þá hefur GM+ meiri fylligetu og miklu styttri þurrkunartíma.
Með því að nota tvær yfirferðir með fylliefni GM+ er jafnvel hægt að fylla upp í glufur sem eru stærri en 5mm.
Fylliefni Husqvarna GM+ þornar á aðeins 1-2 klst.
Helstu kostir fylliefnis GM+ :
- Getur fyllt í glufur jafnvel stærri en 5mm
- Fljótþornandi múrefni, 1-2 klst.
- Þurrt ferli, þ.e.a.s engin þörf á að vernda umhverfið fyrir slettum og drullu og því ekki þörf á að þrífa slípivélar á eftir
Tæknilegar upplýsingar
Husqvarna fylliefni | GM+ |
Magn | 9 lítrar |
Öryggisblað | Sjá hér |
Tæknilegar upplýsingar | Sjá hér |
Vörunúmer | 96529750908 |
Fleiri myndir