- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Kjarnaborar, sagarblöð og slípivörur
- Gólfslípun
- Vinnuvélar og tæki
- Umferðaröryggi
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Merkisprey
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
Flotbretti 14" x 3¼“ magnesíum
Magnesíum flotbretti 14" x 3¼“ frá Kraft Tool.
Flotbretti 14" x 3¼“ með pressuðu magnesíum blaði sem hannað er fyrir frábæra flotvirkni á steypu.
Þetta flotbretti er með skær-appelsínugulu ProForm® handfangi. Þessi skæri litur auðveldar aðilum að koma auga á brettið á vinnustað.
Endingargott og létt flotbretti sem sléttir og jafnar steypuna vel.
Hágæða múrverkfæri, framleitt í Bandaríkjunum.
Tæknilegar upplýsingar
Flotbretti | |
Stærð | 14" x 3¼" |
Vörunúmer | 63CF014PF |
Fleiri myndir