Fjärås snjótennur

Fjärås snjótönn.

Fjärås snjótennur eru öflugar skekkjanlegar snjótennur. Þessar snjótennur eru ætlaðar fyrir minni dráttarvélar og liðléttinga.

Snjótennur Fjärås eru með undirsláttarbúnaði á skerum. En einnig eru þessar snjótennur með öryggisbúnað með gormum.

Slitblöð á þessum snjótönnum eru úr Hardox 450.

Fjärås snjótönn er smærri og léttari en sambærileg snjótönn sem stuðlar að minni eldsneytisnotkun og er því góð fyrir umhverfið.

Fjärås snjótennur eru snjótennur í hæsta gæðaflokki sem virka vel við erfiðar aðstæður.

Snjótennur Fjärås eru framleiddar í Svíþjóð.

 

Tæknilegar upplýsingar
Snjótennur
Fjärås 
Þyngd Breidd Hæð
DP130 80 kg 1320 mm 505 mm
DP150 85 kg 1520 mm 505 mm
DP170 90 kg 1720 mm 505 mm

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar.

 

Fjärås snjótennur

FJÄRÅS

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur