Festingar fyrir slípipadsa og sandpappír Velcro

Festingar Velcro með frönskum rennilás fyrir slípipadsa og sandpappír frá Husqvarna.

Þessar festingar eru fyrir slípipadsa og sandpappír sem eru með Velcro tengingar eða franskan rennilás. Velcro festingar eru auðveldar í notkun og fljótlegt er að skipta um slípipadsa við notkun þeirra.

Velcro festingar eru seldar í pörum, annars vegar festingin Velcro Holder og hins vegar tengingin við slípipadsinn eða Velcro PAD.

Notaðar eru Valcro festingar við notkun á sandpappír, slípipödsum Diamond Fenix og slípipödsum Diamond Xpress.

 

Tæknilegar upplýsingar
Festing/Tenging Stærð Vörunúmer Mynd
Velcro Holder 180 H 180mm
Velcro Holder 180 Wood 180mm 96593314801
Foamflex Wood 180 180mm 96593314002
Velcro Holder 230 H 230mm
Foamflex Wood 230 230mm 96593314003
Velcro Holder short-haired 230 230mm 96593314802
Velcro Pad long-haired 230 mm 230mm
Velcro Holder 270 C 270mm 96593314803
Velcro Pad 270 C 270mm 96593314701
Velcro Holder EG 270 C 270mm
Velcro Pad EG 270 270mm

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um festingar fyrir slípiverkfæri.

 

Festingar fyrir slípipadsa og sandpappír Velcro

HUSQVARNA

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur