- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Gólfslípun
- Umferðaröryggi
- Merkisprey
- Vinnuvélar og tæki
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Rannsóknartæki
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
Epoke Virtus City AST pækildreifari
Pækildreifari VIRTUS CITY AST frá Epoke.
Epoke VIRTUS CITY AST pækildreifarar eru fullkomnir og sjálfvirkir vökvadreifarar sem eingöngu eru ætlaðir fyrir dreifingu á saltpækli og afísingarefnum í vökvaformi.
VIRTUS CITY AST pækildreifari er með einstaka vökvatanka sem tryggja stöðuga og jafna dreifingu á vökvainnihaldinu úr geymunum.
Vökvatankarnir á þessum pækildreifurum eru gerðir úr hitaþjálu efni sem er einstaklega þolið fyrir mismunandi veðurskilyrðum.
Epoke VIRTUS City AST pækildreifari hentar á margar stærðir vörubíla og er fáanlegur í þrem mismunandi stærðum: litlir, miðlungs og stórir með rúmmál frá 750 l upp í 6800 l.
Epoke VIRTUS AST pækildreifarar til afísingar á vegum, frábær hálkuvarnarbúnaður.
Tæknilegar upplýsingar
Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar.
Fleiri myndir