Epoke TK saltdreifarar

TK Saltdreifarar og sanddreifarar frá Epoke

TK flokkur sandreifara samanstendur af öflugum dreifurum þar sem dreifiradíus takmarkast eingöngu af burðargetu vörubílsins. Stutt fall milli dreifivals og yfirborðs vegar gerir þessa saltdreifara að mestu ónæma fyrir hliðarvindi og ókyrrð sem þýðir nákvæmari dreifingu efnis á veginn.

TKB 12 saltdreifarar og sanddreifarar eru einfaldir, sterkir og stöðugir dreifara gerðir til að hálkuverja ísilagða vegi með þurrefnum. Stýrikeðjur veita aukinn stöðugleika, sérstaklega þegar bakkað er og í beygjum.

TKB 12 dreifarinn er útbúinn stýrikeðjum á báðum endum til að koma í veg fyrir að dreifarinn rekist í dráttarökutækið.

Epoke saltdreifara og sanddreifarar TKB 12 eru sterkir og með langan líftíma auk þess sem þeir hafa sannað gildi sitt í gegnum tíðina.

 

Tæknilegar upplýsingar
Saltdreifari TKB12 TKB12-260 TKB12-280
Efnistankur 1,1 m3 1,2 m3
Heildarbreidd 2600 mm 2800 mm
Lágmarks dreifibreidd 2200 mm 2500 mm
Þyngd 670 kg 710 kg

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar.

 

Epoke TK saltdreifarar

EPOKE

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur