Epoke SKE Saltdreifarar

SKE Saltdreifarar og Sanddreifarar frá Epoke.

Epoke SKE eru dregnir saltdreifarar og sanddreifarar fyrir dráttarvélar. Þetta eru sveigjanlegir dreifarar sem henta vel til að dreifa sandi og salti.

SKE Saltdreifari og Sanddreifari er framleiddur  í þrem stærðum, 800 lítra, 1250 lítra og 1650 lítra.

Þetta eru einfaldir saltdreifarar og sanddreifarar með tveimur mulningsöxlum og einum dreifiöxli sem fyrirbyggja kögglamyndun í efni, drifnir af eigin hjólabúnaði og eru þar af leiðandi veghraðatengdir.

Epoke saltdreifarar og sanddreifarar eru framleiddir í Danmörku.

 

Tæknilegar upplýsingar
SKE Saltdreifarar SKE 8 SKE 15 SKE 20
Efnistankur 800 l 1250 l 1650 l
Dreifibreidd 1008 mm 1390 mm 1928 mm
Heildar breidd 1285 mm 1665 mm 2195 mm
Þyngd 400 kg 600 kg 720 kg

Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar.

 

Epoke SKE Saltdreifarar

EPOKE

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur