- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Gólfslípun
- Umferðaröryggi
- Merkisprey
- Vinnuvélar og tæki
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Rannsóknartæki
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
Brokk múrbrjótar
Öflugur múrbrjótur, grjótbrjótur, frá Brokk.
Brokk múrbrjótar eru sérstaklega hannaðir fyrir múrbrot og grjótbrot þar sem kröfur um afkastagetu eru miklar.
Þessir múrbrjótar henta vel hvort sem unnið er við hefðbundið múrbrot, málmframleiðslu, í orkuverum, í jarðgöngum eða til neðanjarðarvinnu þar sem aðstæður eru þröngar eða hættulegar mönnum eða venjulegum tækjum.
Brokk múrbrjótar, grjótbrjótar, hafa afkastagetu á við allt að fimm sinnum stærri beltagröfu.
Tæknilegar upplýsingar
Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar hjá Wendel í síma 551-5464 til að fá nánari upplýsingar um múrbrjóta.
Fleiri myndir