Ammann ATR 68p hoppari

ATR 68p jarðvegshoppari frá Ammann

Jarðvegshoppari ATR 68p þykir sérlega hentugur fyrir þjöppun í skurðum og kringum staura þar sem aðgengi fyrir aðrar jarðvegsþjöppur er takmarkað. Jarðvegshoppari ATR 68p þykir ekki síður hentugur þar sem krafa er um mikla þjöppunardýpt.

Jarðvegshopparar ART 68p eru með tvöföldum lofthreinsibúnaði og inngjafarbúnaði sem lokar fyrir bensíntank þegar drepið er á mótor sem fyrirbyggir að bensín haldi áfram að flæða inná blöndung.

Ammann jarðvegshopparar eru framleiddir undir ströngu gæðaeftirliti og hannaðir til að gefa öfluga þjöppun miðað við þyngd.

Þessir jarðvegshopparar hafa mjög góða titringsvörn sem lágmarka titring í handföngum og gefa þannig þægilegt vinnuviðmót.

Jarðvegshopparar frá Ammann eru frábærar jarðvegsþjöppur.

 

Tæknilegar upplýsingar
Jarðvegshoppari ATR 68p
Þyngd 68 Kg
Þjöppunarkraftur  13 kN
Hámarks þjöppunardýpt 50 cm
Vél Honda GXR 120  2,7 kw
Lengd plötu 340 mm
Breidd plötu 280 mm
Vörunúmer 5000000ATR68 P

 

Ammann ATR 68p hoppari

AMMANN

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur

Verð: Öll verð á vefsíðu www.wendel.is eru með VSK. Öll verð eru birt með fyrirvara um gengisbreytingar og innsláttarvillur.