Ammann APR 3020 jarðvegsþjappa

Jarðvegsþjöppur frá Ammann.

Ammann jarðvegsþjöppur eru framleiddar undir ströngu gæðaeftirliti og hannaðar til að gefa öfluga þjöppun miðað við þyngd.

Þessar jarðvegsþjöppur hafa mjög góða titringsvörn sem lágmarka titring í handföngum þjöppunnar og gefa þannig þægilegt vinnuviðmót.

Jarðvegsþjappa APR 3020 er öflug jarðvegsþjappa sem hægt er að stilla afturábak og áfram með vökvaskiptingu í handfangi.

Einnig er hægt að fá aukabúnað svo sem hjólabúnað, gúmmímottu og vinnustundamæli.

jarðvegsþjöppur APR 3020 eru með bensínvél en einnig eru þær fáanlegar með Diesel vél.

 

Tæknilegar upplýsingar
Þyngd 199 Kg
Þjöppunarkraftur  30 kN
Vél Honda GX 270, 6,3 kw
Lengd plötu 330/700 mm
Breidd plötu 500 mm

 

Ammann APR 3020 jarðvegsþjappa

AMMANN

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur