Ammann APR 30/50 jarðvegsþjappa

Jarðvegsþjappa APR 30/50 frá Ammann

Jarðvegsþjappa APR 30/50 er með bensínvél einnig er hún fáanleg með Diesel vél.

Þessi Jarðvegsþjappa er gerð fyrir mikla framleiðni og afkastagetu sem gerir henni kleift að þjappa vel á erfiðum svæðum.

Ammann jarðvegsþjappa APR 30/50 hefur mjög góða titringsvörn sem lágmarkar titring í handföngum þjöppunnar og gefur þannig þægilegt vinnuviðmót.

Jarðvegsþjappa APR 30/50 er öflug jarðvegsþjappa sem hægt er að stilla afturábak og áfram með vökvaskiptingu í handfangi.

Með þessari jarðvegsþjöppu er hægt að fá aukabúnað svo sem hjólabúnað, gúmmímottu og vinnustundamæli.

Ammann jarðvegsþjöppur eru framleiddar undir ströngu gæðaeftirliti og hannaðar til að gefa öfluga þjöppun miðað við þyngd.

Frábærar jarðvegsþjöppur frá Ammann.

 

Tæknilegar upplýsingar
Jarðvegsþjappa APR 30/50
Þyngd 199 Kg
Þjöppunarkraftur  32 kN
Vél Honda GX 270, 6 kw
Lengd plötu 330 mm
Lengd þjöppu 700 mm
Breidd plötu 500 mm
Vörunúmer 500000030A-001

 

Ammann APR 30/50 jarðvegsþjappa

AMMANN

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur