- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Kjarnaborar, sagarblöð og slípivörur
- Gólfslípun
- Vinnuvélar og tæki
- Umferðaröryggi
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Merkisprey
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
Ammann APR 30/50 jarðvegsþjappa
Jarðvegsþjappa APR 30/50 frá Ammann með bensínvél en einnig fáanleg með Diesel vél.
Viltu jarðvegsþjöppu með mikla afkastagetu?
Þessi jarðvegsþjappa APR 30/50 er með 500 mm vinnslubreidd og er gerð fyrir mikla framleiðni og afkastagetu sem gerir henni kleift að þjappa vel við þröngar og erfiðar aðstæður.
Jarðvegsþjappa sem fer aftur á bak og áfram
Jarðvegsþjappa APR 30/50 er öflug jarðvegsþjappa sem hægt er að stilla bæði aftur á bak og áfram með vökvaskiptingu í handfangi. Þetta er minnsta þjappan af þeim sem hægt er að stilla aftur á bak.
Jarðvegsþjappa með hlíf sem heldur óhreinindum frá þjöppunni
Á þjöppu APR 30/50 eru kúpling og belti vel varin með viðbótar hlíf sem heldur bæði vatni og óhreinindum fyrir utan.
Minni þreyta fyrir stjórnendur á þessum jarðvegsþjöppum
Jarðvegsþjappa APR 30/50 hefur mjög góða titringsvörn sem lágmarkar titring í handföngum þjöppunnar sem gerir vinnuna þægilegri og öruggari auk minni þreytu fyrir stjórnanda vélarinnar.
Jarðvegsþjappa með aukabúnaði
Með arðvegsþjöppu APR 30/50 er hægt að fá aukabúnað svo sem hjólabúnað, gúmmímottu og vinnustundamæli.
Jarðvegsþjappa með hámarks þjöppunarafköst
Jarðvegsþjappa APR 30/50 er með Hydrostatic stillinginu til að gefa hámarks þjöppunarafköst á ákveðnum stað á krefjandi svæði svo engin þörf er á hreyfingu fram eða afturábak á sama tíma.
Alveg einstök gæði í jarðvegsþjöppum Ammann
Alla jarðvegsþjöppur frá Ammann eru framleiddar undir ströngu gæðaeftirliti og hannaðar til að gefa öfluga þjöppun miðað við þyngd til að hámarka þjöppunarafköst.
Tæknilegar upplýsingar
Jarðvegsþjappa | APR 30/50 |
Þyngd | 199 Kg |
Þjöppunarkraftur | 32 kN |
Vél | Honda GX 270, 6 kw |
Lengd plötu | 330 mm |
Lengd þjöppu | 700 mm |
Breidd plötu | 500 mm |
Vörunúmer | 500000030A-001 |
Fleiri myndir