Ammann APH 110-95 jarðvegsþjappa

APH 110-95 jarðvegsþjappa frá Ammann.

Jarðvegsþjappa APH 110-95 er með Kubota diesel vél og rafstarti.

Jarðvegsþjappa APH 110-95 er öflug glussadrifin jarðvegsþjappa með þriggja öxla víbrator sem eykur til muna klifurgetu þjöppunnar í ójöfnu undirlagi auk þess að mun auðveldara er að snúa þjöppunni til hliðar. Ammann er eini framleiðandi af jarðvegsþjöppum sem býður upp á slíkan búnað.

Jarðvegsþjappa APH 110-95 er með innbyggðum þjöppumæli og vinnustundamæli.

Jarðvegsþjöppur APH 110-95 er hægt að stilla afturábak og áfram með vökvaskiptingu í handfangi.

Með þessari jarðvegsþjöppu er einnig hægt að fá ljósabúnað sem lýsir til hliðar.

Ammann jarðvegsþjöppur eru framleiddar undir ströngu gæðaeftirliti og hannaðar til að gefa öfluga þjöppun miðað við þyngd.

Þessar jarðvegsþjöppur hafa mjög góða titringsvörn sem lágmarka titring í handföngum þjöppunnar og gefa þannig þægilegt vinnuviðmót.

Frábærar og öflugar jarðvegsþjöppur frá Ammann.

 

Tæknilegar upplýsingar
Jarðvegsþjappa APH 110-95
Þyngd 825 Kg
Þjöppunarkraftur  110 kN
Hámarks þjöppunardýpt 110 cm
Vél Kubota D1105  17,5 kw
Lengd plötu 520/1070 mm
Breidd plötu 800 mm

 

Ammann APH 110-95 jarðvegsþjappa

AMMANN

Upplýsingar framleiðanda

Heimasíða Bæklingur Myndband

 

Fleiri myndir

 

Tengdar vörur