- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Gólfslípun
- Umferðaröryggi
- Merkisprey
- Vinnuvélar og tæki
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Rannsóknartæki
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
Ammann APF 20/50 jarðvegsþjappa
Jarðvegsþjappa APF 20/50 frá Ammann
Jarðvegsþjappa APF 20/50 fyrir þjöppun á jarðvegi, malbiki, hellum og steinalögnum.
Jarðvegsþjappa APF 20/50 hefur mjög góða titringsvörn sem lágmarkar titring í handföngum þjöppunnar og gefur þannig þægilegt vinnuviðmót.
Með jarðvegsþjöppu APF 20/50 fylgir hjólabúnaður.
Þessi jarðvegsþjappa getur nýst við þjöppun á malbiki þar sem hægt er að fá vatnstank sbr. mynd. Með þessari jarðvegsþjöppu er einnig hægt að fá gúmmímottu sem nýtist við þjöppun á hellum og steinlögnum.
Ammann jarðvegsþjöppur eru framleiddar undir ströngu gæðaeftirliti og hannaðar til að gefa öfluga þjöppun miðað við þyngd.
Frábær jarðvegsþjappa frá Ammann.
Tæknilegar upplýsingar
Jarðvegsþjappa | APF 20/50 |
Þyngd | 88 kg |
Þyngd með hjólum og vatnstanki | 97 Kg |
Þjöppunarkraftur | 20 kN |
Vél | Honda GX 160, 3,7 kw |
Lengd plötu | 559 mm |
Breidd plötu | 500 mm |
Vörunúmer, þjappa með hjólum |
50000002050HF |
Vörunúmer, þjappa með hjólum og vatnstanki | 50000002050HFVATN |
Fleiri myndir