- Vetrarbúnaður
- Verkfæri
- Gólfslípun
- Umferðaröryggi
- Merkisprey
- Vinnuvélar og tæki
- Gatnahreinsibúnaður
- Holræsabúnaður
- Mælitæki
- Fyrir húsfélög
- Rannsóknartæki
- Efnavörur
- Fræðsluhornið
- Flugvallarbúnaður
- Notuð tæki
Ammann APF 15/40 malbikunarþjappa og jarðvegsþjappa
Jarðvegsþjappa APF 15/40 frá Ammann
APF 15/40 er öflug jarðvegsþjappa og malbikunarþjappa.
Malbikunarþjappa og jarðvegsþjappa, APF 15/40 þykir sérlega hentug fyrir þjöppun á malbiki og því fylgir henni vatnstankur og hjólabúnaður.
Ammann jarðvegsþjöppur og malbikunarþjöppur eru framleiddar undir ströngu gæðaeftirliti og hannaðar til að gefa öfluga þjöppun miðað við þyngd.
Þessi jarðvegsþjappa, malbikunarþjappa, hefur mjög góða titringsvörn sem lágmarkar titring í handföngum þjöppunnar og gefur þannig þægilegt vinnuviðmót.
Með þessari jarðvegsþjöppu er hægt að fá gúmmímottu sem nýtist við þjöppun á hellum og steinlögnum.
Tæknilegar upplýsingar
Malbikunarþjappa/ jarðvegsþjappa | APF 15/40 |
Þyngd | 84 kg |
Þyngd með hjólum og tanki | 93 Kg |
Þjöppunarkraftur | 15 kN |
Vél | Honda GX 120, 2,9 kw |
Lengd plötu | 559 mm |
Breidd plötu | 400 mm |
Vörunúmer | 50000001440HWF |
Fleiri myndir
Tengdar vörur
Verð: Öll verð á vefsíðu www.wendel.is eru með VSK. Öll verð eru birt með fyrirvara um gengisbreytingar og innsláttarvillur.