Adamas B32T statíf fyrir kjarnaborvél

Öflugir kjarnaborstandar

Adamas B32T er léttur en öflugur standur fyrir stóra kjarnaborvél.

 

Tæknilegar upplýsingar

Hámarks þvermál bors 400 mm.

Hæð 980 mm

Lengd á fæti 520 mm

Breidd á fæti 380 mm

Þyngd án borvélar 19,5 kg

 

Adamas B32T statíf fyrir kjarnaborvél

ADAMAS

 

 

Tengdar vörur